fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Stálu úrum fyrir tugi milljóna – Tóku allt sem verðmæti var í

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. maí 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innbrotsþjófar létu til skara skríða á heimili Riyad Mahrez í Manchester og stálu meðal annars öllum þeim úrum sem hann hefur safnað að sér.

Þar var meðal annars úr frá Richard Mille sem er aðeins fyrir þá ríkustu en úrið sem Mahrez átti kostaði tæpar 40 milljónir.

Einnig voru tvö Rolex úr á heimili Mahrez, þjófarnir tóku einnig 50 þúsund pund í peningum en Mahrez býr í útsýnisíbúð í miðborg Manchester.

Þeir tóku einnig skartgripi og treyjur sem Mahrez hefur safnað að sér á ferlinum. Allt það sem þjófarnir tóku er metið á 500 þúsund pund eða 83 milljónir.

Innbrot hjá knattspyrnumönnum á Englandi eru ansi tíð þessa dagana en þjófarnir virðast kortleggja hvar þeir búa og láta svo til skara skríða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“