fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Aukning á dauðsföllum vegna ofskömmtunar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. maí 2020 08:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt samnorrænni rannsókn, sem Daninn Kirsten Wiese Simonsen stýrir, þá hefur dauðsföllum af völdum ofskömmtunar fjölgað hér á landi. Þau eru nú 6,58 á hverja 100 þúsund íbúa á ári og er það hæsta hlutfallið á Norðurlöndunum.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Svíþjóð fylgir Íslandi fast eftir. Í Danmörku og Noregi hefur hlutfallið lækkað síðan sambærileg rannsókn var gerð fyrir átta árum en verkefnið hefur staðið yfir í 30 ár samtals.

Hér á landi eru það ópíóíðar sem eru algengustu ofskömmtunarefnin eins og á hinum Norðurlöndunum, ekki er þó skilgreint nákvæmlega hvaða efni er um að ræða. Í Svíþjóð og Finnlandi er heróín algengasta ofskömmtunarefnið. Í Danmörku er það methodone og í Finnlandi er það buprenorphine.

Í rannsókninni kemur einnig fram að ofskammtanir örvandi lyfja á borð við kókaín og MDMA séu að aukast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES
Fréttir
Í gær

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns
Fréttir
Í gær

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skiptum lokið hjá Blackbox Pizzeria – Smávegis fékkst upp í kröfur

Skiptum lokið hjá Blackbox Pizzeria – Smávegis fékkst upp í kröfur