fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Látinn eftir húsbrunann á Akureyri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 21. maí 2020 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem fluttur var með sjúkraflugi eftir húsbruna í Hafnarstræti 37 á Akureyri á þriðjudagskvöld er látinn. Hann lést seinnipartinn í gær á gjörgæsludeild Landspítalans. Maðurinn var 67 ára gamall.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra og þar segir enn fremur:

„Vettvangsrannsókn á upptökum brunans fór fram í gær af tæknideild lögreglu. Meðal þess sem tekið verður til frekari skoðunar er rafmagnstæki. Að öðru leyti er rannsóknin á frumstigi og ekki unnt að veita frekari upplýsingar.

Ættingjum hins látna vottum við okkar dýpstu samúð.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Í gær

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”
Fréttir
Í gær

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð
Fréttir
Í gær

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið