fbpx
Laugardagur 03.maí 2025

Myndband: „Ég vil skreyta í nóvember“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 13. nóvember 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólin eru eins og við vitum öll í desember, en það eru hins vegar sumir sem myndu helst vilja hafa þau uppi allt árið, ein af þeim er Halla Þórðardóttir sem býr í Grindavík.

Og nú hafa Hönter myndir gefið út nýtt lag og myndband sem lýsir þessari skreytingagleði Höllu (og margra fleiri).

„Við fengum parið Höllu Þórðardóttur og Sigurjón Veigar Þórðarson (Sjonni) til að leika í myndbandinu,“ segir Teresa Birna Björnsdóttir, en hún og Hanna Sigurðardóttir eiga Hönter myndir og taka þær að sér að semja texta, skesta og myndbönd fyrir afmæli, brúðkaup, árshátíðir eða aðra viðburði.

„Það komu eiginlega engir aðrir til greina, en þetta er sannsögulegt um þau. Halla myndi helst vilja hafa jólin allt árið, en Sjonna finnst nóg að hafa þau bara í desember. Halla er þegar byrjuð að skreyta,“ segir Tereasa.

Hanna Sigurðardóttir gerði íslenskan texta við lagið I Want it That Way með Backstreet Boys frá árinu 1999 og Sjonni og Anna Sigga Sigurðardóttir syngja.

Ég vil skreyta í nóvember

Þekkja ekki allir einhvern sem fer í jólastuð alltof snemma??

Posted by Hönter Myndir on 12. nóvember 2017

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Minnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndum er á Íslandi – Helsta ógnin sögð stafa frá hagsmunaaðilum í sjávarútvegi

Minnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndum er á Íslandi – Helsta ógnin sögð stafa frá hagsmunaaðilum í sjávarútvegi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield