fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433

Tómir vellir langt fram á næsta ár?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. maí 2020 10:06

Henderson ásamt Mo Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á því að allt næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni verði spilað fyrir luktum dyrum. Þetta kemur fram á Sky Sports í dag.

Enska úrvalsdeildin reynir eftir fremsta megni að klára núverandi tímabil, vonir standa til um að hægt verði að hefja tímabilið í byrjun júní. Óvíst er hvort að það takist.

Ljóst er að þeir leikir sem eftir eru fara fram án áhorfenda, fari þeir fram. Nú horfa menn svo í næsta tímabil og búa sig undir tóma velli.

Kórónuveiran hefur haft gríðarleg áhrif á Englandi, á meðan ekkert bóluefni er til við veirunni er erfitt að sannfæra yfirvöld um að leyfa 30-75 þúsund áhorfendur á sama leikinn.

Félögin í deildinni ræða þetta mál þessa stundina og búa sig undir það að spila án áhorfenda langt fram á næsta ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Willum er nýr forseti ÍSÍ

Willum er nýr forseti ÍSÍ
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“