fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Óttast það að bera veiruna í konuna og börnin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. apríl 2020 17:00

Willian í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, kantmaður Chelsea óttast það að byrja að spila fótbolta aftur vegna kórónuveirunnar. Enska úrvalsdeildin ætlar að reyna að hefja leik í júní.

Willian óttast það að fá veiruna þó áhorfendur verði bannaðir, hann er hræddur við að koma með veiruna heim til sín.

,,Ef við byrjum að spila á tómum velli, þá eru samt snertingar innan vallar. Þar getur veiran farið á milli manna,“ sagði Willian

,,Það er ekki slæm hugmynd að spila aftur en við verðum að tryggja öryggi, leikmaður getur haft veiruna.“

,,Ég gæti spilað gegn sýktum manni og farið með veiruna heim, og farið með þessa veiru í konuna mína og börn. Það þarf að fara mjög varlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Í gær

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Í gær

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til