fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Mun kórónuveiran breyta fótboltanum til framtíðar?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. apríl 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Bloom, stjórnarformaður Brighton vonar að kórónuveiran verði til þess að félög endurskipuleggi rekstur sinn. Mörg knattspyrnufélög eru á barmi gjaldþrots.

Félögin voru mörg rekinn í tapi áður en veiran kom upp, sérstaklega í neðri deildum Englands. Ríkir eigendur fjármagna þá tapið. Mörg félög horfa fram á það að geta ekki staðið við skuldbindingar sínar vegna veirunnar. tekjur koma ekki inn og þá er erfitt að standa við gerða samninga.

,,Þegar búið er að leysa þessi vandamál, sem gerist vonandi fyrr en síðar. Vonast ég til að fótboltinn komi saman, mörg félög eru á barmi gjaldþrots,“ sagði Bloom.

,,Við vorum öll í rusli þegar Bury varð gjaldþrota, við vitum hvaða áhrif þessi félög hafa á samfélögin. Það er áhyggjuefni ef mörg félög hér í landi og annars staðar fara á hausinn.“

,,Það þarf að skoða þetta á öllum stigum, reksturinn stendur ekki undir sér. Kannski þurfti þessa krísu til að endurskipuleggja allt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Í gær

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Í gær

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til