fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

13 ára lést af völdum COVID-19 – Fjölskyldan fékk ekki að vera hjá honum á dánarbeðinu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 16. apríl 2020 07:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski læknirinn Alan Courtney starfar á gjörgæsludeild sjúkrahúss í Lundúnum. Þar hefur hann undanfarið þurft að glíma við aðstæður sem hann hafði aldrei séð fyrir sér að þurfa að upplifa. Í samtali við Sky News lýsti hann því að suma daga hafi 40% af innlögðum sjúklingum verið heilbrigðisstarfsfólk og að sjúklingar sem átti að fara að útskrifa hafi skyndilega látist af völdum veirunnar skæðu. Þá lýsti hann því einnig hvernig sjúklingar hafa orðið að vera einir á dánarbeðinu.

Einn sjúklingurinn á deildinni hans var gjörgæsluhjúkrunarfræðingur af deildinni hans.

„Það tekur á sálina að sjá vinnufélaga berjast fyrir lífi sínu.“

Sagði hann og bætti við:

„Við vorum líka með 13 ára pilt sem fjölskyldan var ekki hjá þegar hann lést. Hann fékk ekki að kveðja.“

Hann sagði að veiran væri algjörlega ófyrirsjáanleg og að margir sem verða henni að bráð séu ungir og heilbrigðir.

„Við vorum með mann á fertugsaldri sem lést þegar við ætluðum að fara að útskrifa hann. Við höldum að hann hafi fengið blóðtappa í lungun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum