fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

Alvarleg líkamsárás í Hafnarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 17:15

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem átti sér stað í húsi Hafnarfirði í byrjun mánaðarins. Þar veittist hópur manna að þremur mönnum með grófum hætti, en talið er að bareflum hafi verið beitt við árásina. Einn þeirra sem fyrir árásinni varð var fluttur á slysadeild, en hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Fjórir menn voru handteknir í þágu rannsóknarinnar, en hún snýr einnig að frelsissviptingu og broti á vopnalögum. Þá hafa enn fremur verið framkvæmdar nokkrar húsleitir í tengslum við málið.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“