fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Dagbók læknis á gjörgæslu – „Ég þurfti að segja henni að sonurinn væri látinn“

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 9. apríl 2020 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og ananrsstaðar í heiminum þá herjar COVID-19 á breta, en smitum fer enn fjölgandi þar í landi. Doktor Jenny Abthorpe, starfar á gjörgæsludeild á spítala í London. Í dag birtist dagbók hennar á fréttaveitu Sky.

Í dagbókinni lýsir Jenny lífinu á spítalanum, yfirþyrmandi álaginu, sambandi við skjólstæðinga og áhrif COVID-19 á svefn og heimilslífið.

Hér að neðan má lesa smá brot úr dagbokinni, sem er afskaplega sorglegt.

„Í dag mætti ég til vinnu. Ég hjólaði að lestarstöðinni, sem er yfirgefin. Mér líður líkt og einsömlum stríðsmanni þegar ég stíg um borð í lestina.

Vikan hefur verið erfið hjá okkur á gjörgæslunni. Fjöldi sjúklinga hefur dáið – Ég man hreinlega ekki eftir því að svona margir hafi dáið í einni og sömu vikunni.

Ég get ekki hætt að hugsa um ættingja eins sjúklingsins – 81 árs móðir sem hringdi á hverjum degi til að spyrja um son sinn. Afskaplega varð hún glöð þegar ég sagði henni að syni hennar gengi vel.

Núna líður mér líkamlega illa, því í fyrradag þurfti ég að segja henni að sonurinn væri látinn. Þá var of seint fyrir hana að heimsækja hann.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?