fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Geta leikmenn rift samningi ef laun þeirra eru lækkuð?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stijn Francis, umboðsmaður í fótboltanum segir að leikmenn sem séu látnir taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar, eigi að geta rift samningi sínum. Hann segir eðlilegt að leikmenn fái það val, ef félagið stendur ekki við gerða samninga.

Samningar knattspyrnumanna eru ólíkir á almennum markaði, samningur er iðulega til nokkura ára og ekki er hægt að rifta honum nema báðir aðilar séu á sama máli.

,,Fólk á venjulegum vinnumarkaði, getur yfirgefið vinnustað sinn gegn smá greiðslu eða eftir einhvern tíma. Vinnustaður getur líka rekið þig og þá færðu bara uppsagnarfrest,“ sagði Francis.

,,Ef félag kaupir leikmenn, þá er það að taka áhættu en leikmaðurinn getur ekkert farið fyrr en samningurinn er á enda.“

,,Leikmenn vita líka að þeir fá alltaf launin sína á meðan samningurinn er í gangi, félög sem lækka laun leikmanna eiga í hættu á að missa leikmenn.“

,,Félög sem lækka laun eiga að taka því að leikmaður geti þá rift samningi og farið frítt.“

Miklar deilur eru á Englandi en leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafna því að lækka laun sín. Hér á Íslandi hafa mörg félög lækkað laun leikmanna og spurning hvort þeir geti því rift samningi sínum, hafi þeir áhuga á slíku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu