fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham tók mjög svo umdeilda ákvörðun í gær þegar hann lækkaði laun hjá öllu starfsfólki félagsins, nema leikmönnum og þjálfurum.

Levy tilynnti þetta í gær en 550 starfsmenn félagsins fara tímabundið á bætur hjá ríkinu. Þar heldur fólkið 80 prósent af laununum sínum á meðan ástandið er svona.

Þetta er umdeild aðgerð sem Levy fer í en á sama tíma halda leikmenn félagsins, sem þéna tugir milljóna í hverri viku öllu sínu.

Levy er sjálfur með 7 milljónir punda í árslaun eða 1,2 milljarð íslenskra króna. Hann hefur fengið á baukinn í enskum blöðum fyrir þessa ákvörðun.

Ekki hefur verið spilað á Englandi í tæpan mánuð vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvenær deildin fer af stað á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk