fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Segir að enginn verði eins góður og hann – Messi og Ronaldo ekki á sama stað

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Pele segir að hann hafi verið betri leikmaður en bæði Lionel Messi og Cristinao Ronaldo á sínum tíma.

Pele var spurður út í hvort Ronaldo eða Messi væru betri en fór svo alla leið og sagðist vera sá besti af þeim öllum.

,,Eins og staðan er þá held ég að Ronaldo sé stöðugasti leikmaður heims en það má ekki gleyma Messi,“ sagði Pele.

,,Það er erfitt að segja hvort ég hafi verið betri, ég hef oft verið spurður að þessu. Við megum ekki gleyma Zico og Ronaldinho.“

,,Það er oft talað um evrópska leikmenn en það er ekki mér að kenna, ég tel að ég hafi verið betri en þeir allir. Það verður bara einn Pele. Það verður aldrei neinn eins og ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United byrjað að ræða við Mbeumo – Líklegra að Delap fari til Chelsea

United byrjað að ræða við Mbeumo – Líklegra að Delap fari til Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið United orðið á næstu leiktíð ef Amorim fær sitt í gegn

Svona gæti byrjunarlið United orðið á næstu leiktíð ef Amorim fær sitt í gegn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bellingham fundaði með Frankfurt í gær

Bellingham fundaði með Frankfurt í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skelfingin í Liverpool: Sá grunaði er heimamaður

Skelfingin í Liverpool: Sá grunaði er heimamaður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skelfing í Liverpool: Keyrði bíl inn í þvöguna – „Við vorum svona frá því“

Skelfing í Liverpool: Keyrði bíl inn í þvöguna – „Við vorum svona frá því“
433Sport
Í gær

Grindavík fékk rúmar sjö milljónir úr hamfarasjóði

Grindavík fékk rúmar sjö milljónir úr hamfarasjóði
433Sport
Í gær

Alonso gaf í skyn að Rodrygo verði áfram þrátt fyrir áhugann frá Englandi

Alonso gaf í skyn að Rodrygo verði áfram þrátt fyrir áhugann frá Englandi