fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 08:41

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea ætlar að hreinsa til hjá félaginu í sumar og losa sig við þá leikmenn sem hann telur ekki nógu góða.

Lampard er sagður ætla að selja Kepa Arrizabalaga, markvörð sem er nú á bekknum. Sömu sögu er að segja af Jorginho og framtíð Ross Barkley er í hættu.

Kurt Zouma, Willian og Pedro eru líklegir til þess að fara og sömu sögu er að sefja af Marcos Alonso og Emerson, tveir vinstri bakverðir sem Lampard er ekki sáttur með.

Lampard telur Chelsea þurfa á miklum breytingum að halda og sérstaklega eftir 3-0 skell gegn FC Bayern á þriðjudag.

Sagt er að Lampard vilji fá Jan Oblak til að fylla skarðið í markinu, þá er Ben Chilwell bakvörður Leicester ofarlega á lista. Líklegt er að Chelsea geri svo tilraun til þess að fá Jadon Sancho en Hakim Zieych kemur frá Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl