fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 08:41

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea ætlar að hreinsa til hjá félaginu í sumar og losa sig við þá leikmenn sem hann telur ekki nógu góða.

Lampard er sagður ætla að selja Kepa Arrizabalaga, markvörð sem er nú á bekknum. Sömu sögu er að segja af Jorginho og framtíð Ross Barkley er í hættu.

Kurt Zouma, Willian og Pedro eru líklegir til þess að fara og sömu sögu er að sefja af Marcos Alonso og Emerson, tveir vinstri bakverðir sem Lampard er ekki sáttur með.

Lampard telur Chelsea þurfa á miklum breytingum að halda og sérstaklega eftir 3-0 skell gegn FC Bayern á þriðjudag.

Sagt er að Lampard vilji fá Jan Oblak til að fylla skarðið í markinu, þá er Ben Chilwell bakvörður Leicester ofarlega á lista. Líklegt er að Chelsea geri svo tilraun til þess að fá Jadon Sancho en Hakim Zieych kemur frá Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag