fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

18 ára Andri í hóp í annað sinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 13:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bolgona verður í hóp liðsins í Seriu A gegn Udinese á morgun í annað sinn.

Miðjumaðurinn ungi og efnilegi Andri Fannar fór á láni til Bologna fyrir rúmu ári á þessu ári. Á meðan lánstímanum stóð átti Bologna forkaupsrétt á leikmanninum. Andri Fannar stóð sig afar vel á lánstímanum og keypti félagið Andra síðasta sumar.

Andri Fannar sem er 18 ára gamall er einn efnilegasti leikmaður landsins. Mörg lið voru á eftir Andra Fannari fyrr á þessu ári en Andri valdi að fara til Bologna. Félagið hefur orðið ítalskur meistari sjö sinnum en þetta fornfræga félag er fimmta sigursælasta félag Ítalíu frá upphafi. Bologna endaði í 10. sæti í efstu deild á síðastliðnu keppnistímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Í gær

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina