fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Jóhann Berg heill heilsu en fær ekki að spila um helgina: „Við verðum að passa hann“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður Burnley er heill heilsu og hefur verið það síðustu tvær vikur. Þrátt fyrir það ætlar Sean Dyche ekki að nota hann gegn Southampton um helgina.

Jóhann er að koma til baka eftir erfið meiðsli í læri ,,Við erum að gefa Jóhanni fleiri æfingar, við erum reyna að ná jafnvægi í hann. Því hann fékk sömu meiðsli aftur, þau voru þó langt því frá eins alvarleg og í fyrra skiptið,“ sagði Dyche.

Jóhann hefur misst út mikið á þessu tímabili en hann hafði byrjað tímabilið vel með Burnley.

,,Við verðum að passa hann, hann hefur verið óheppinn þegar hann hefur snúið aftur og því förum við varlega.“

,,Við gefum honum aukinn tima til að ná sér, hann hefur litið hrikalega vel út á æfingum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði