fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Emil Hallfreðsson búinn að skrifa undir hjá Calcio Padova

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. desember 2019 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson hefur skrifað undir hjá Calcio Padova á Ítalíu. Þetta herma heimildir 433.is en þetta verður tilkynnt á næstu dögum.

Emil hefur verið án félags síðan í sumar, þegar samningur hans við Udinese rann út. Hann hefur síðan þá æft með FH.

Emil hefur beðið eftir rétta tilboðinu en það hefur látið á sér standa, hann skoðaði aðstæður hjá Padova á dögunum.

Padova er í fjórða sæti í Seriu-C og á fínan möguleika á að komast upp. Emil er 35 ára og hefur spilað á Ítalíu frá 2010.

Emil var ekki í síðasta landsliðshópi sökum þess að hann hefur ekki haft félagslið í hálft ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?