fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Var plataður til að skrifa undir á Old Trafford: ,,Hann sendi mig til Manchester“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2019 09:00

Kleberson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum undrabarnið Kleberson hefur greint frá því af hverju hann fór til Manchester United árið 2003.

Kleberson var ungur landsliðsmaður Brasilíu á þessum tíma en hann það var goðsögnin Ronaldinho sem sannfærði hann um að semja við United.

Aðal ástæðan fyrir skiptunum var sú að Ronaldinho ætlaði með Kleberson á Old Trafford áður en hann skipti um skoðun.

,,Það voru tvö lið sem höfðu áhuga á mér, Leeds og Manchester United. Það var auðveld ákvörðun en sagan er líka fyndin,“ sagði Kleberson.

,,Þegar ég heyrði af áhuga Manchester United þá var ég með landsliðinu í Frakklandi.“

,,Ég var ásamt Ronaldinho og bróður hans, Assis. Ronaldinho sagði að þeir vildu fá okkur báða og ég sagði: ‘Allt í lagi, förum!’

,,Ég var svo glaður með að hann væri á leiðinni með mér. Ég fór aftur heim og viðræðurnar héldu áfram.“

,,Ronaldinho plataði mig og fór í hitann í Barcelona. Hann sendi mig til Manchester!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Í gær

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Í gær

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun