fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Maðurinn sem fann einn ‘besta leikmann heims’: ,,Tókum eftir framförum í þriðju deild“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Freund, yfirmaður knattspyrnumála RB Salzburg, hefur tjáð sig um sóknarmanninn Sadio Mane.

Mane spilar í dag með Liverpool var í fjórða sæti Ballon d’Or yfir bestu leikmenn ársins fyrr í mánuðinum.

Freund er sá maður sem fann Mane fyrst af öllum er hann lék með Metz í neðri deildunum í Frakklandi.

Mane samdi við Salzburg í kjölfarið og fór síðar til Southampton og Liverpool.

,,Sadio er einn besti leikmaður heims. Leo Messi var ekki sáttur með að hann væri í fjórða sæti – Liverpool vann Meistaradeildina,“ sagði Freund.

,,Sá leikmaður sem hefur náð lengst af okkar spilurum er Mane. Ég fann hann hjá Metz sem spilaði í þriðju deildinni og hann tók ótrúlegum framförum.“

,,Við sáum mikil gæði. Við sáum hreyfingarnar, hraðann og hungrið til að skora mörk.“

,,Þegar við hittum hann í persónu þá var hann mjög skýr og vildi taka næsta skref á ferlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina