fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þessir tveir sagðir efstir á innkaupalista Solskjær í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má ensk blöð í dag vill Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United reyna að styrkja lið sitt nú í janúar. Hópurinn er þunnskipaður á miðsvæðinu og í framlínunni.

Þannig er sagt að Ole Gunnar, setji mikla áherslu á það að United festi kaup á Erling Braut-Haaland, 19 ára framherja Red Bull Salzburg. Sá norski, hefur slegið í gegn í Austurríki.

Solskjær vill fá að vinna aftur mað Haaland en þeir unnu saman hjá Molde í Noregi, sagt er að Haaland sé með klásúlu upp á 17 milljónir punda. Ljóst er að öll stærstu félög Evrópu, munu reyna að nýta sér hana.

Þá er sagt að Solskjær vilji reyna að fá James Maddison, frá Leicester. Hann ólst upp við að styðja Manchester United. Leicester veit af áhuga United og reynir sökum þess að framlengja samning hans.

Maddison er enskur landsliðsmaður sem var hjá Norwich áður en hann gekk í raðir Leicester, þar sem hann hefur slegið í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota