fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Húsið á Hesteyri er í Grindavík

Vissir þú að?

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 16. júlí 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvikmyndinni Ég man þig, sem gerð er eftir samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur, gegnir hús á Hesteyri á norðanverðum Vestfjörðum stóru hlutverki. Húsið er þó alls ekki á Hesteyri, heldur stendur það við Víkurbraut 4 í Grindavík og með aðstoð tölvutækninnar er það fært til Vestfjarða.

Húsið heitir Bakki og er í eigu Minja- og sögufélags Grindavíkur, en félagið eignaðist húsið í maí 2015 og vinnur nú að endurbyggingu þess. Ég man þig er að miklu leyti kvikmynduð í og við Bakka.

Bakki er forn verbúð, byggð 1933 og er talin vera elsta uppistandandi verbúð á Suðurnesjum. Vonir standa til að í framtíðinni muni Bakki hýsa byggðasafn Grindvíkinga og aðra menningartengda starfsemi.

Facebooksíða Minja- og sögufélags Grindavíkur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“