fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Sex Gullboltar Messi á 11 árum: Svona hefur hann breyst

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var í gær valinn besti leikmaður ársins á verðlaunahátíðinni Ballon d’Or. Það var sterklega búist við því að Messi myndi vinna verðlaunin en hann átti frábært ár.

Messi fékk Gullknöttinn afhent í Parísa, hann var að vinna þau í sjötta sinn á ferlinum.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður heims og af öðrum besti leikmaður sögunnar.

Hann er nú búinn að vinna fleiri Ballon d’Or en Cristiano Ronaldo sem hefur unnið þau fimm sinnum

Messi vann verðlaunin fyrst árið 2009 og vinnur þau í sjötta sinn, ellefu árum síðar. Svona hefur hann breyst á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar