fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Þetta eru þeir þjálfarar sem almenningur telur líklegast að taki við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. desember 2019 10:43

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal leitar sér að knattspyrnustjóra en Unai Emery var rekinn úr starfi á föstudag, Freddie Ljungberg stýrir liðinu tímabundið. Enskir miðlar segja frá því í dag að Arsenal hafi rætt við Leicester, varðandi Brendan Rodgers. Ekki er talið líklegt að Arsenal fái hann.

Rodgers er með klásúlu í samningi sínum við Leicester, það kostar 14 milljónir punda að kaupa hann út.

Max Allegri er sá maður sem almenningur telur líklegast að fái starfið, það er mest veðjað á það.

Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham er einnig á lista yfir þá sem gætu tekið við starfinu.

Hér að neðan má sjá hvaða menn er mest veðjað á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag