fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Eyjan

Er Greta Thunberg tímaflakkari?

Egill Helgason
Laugardaginn 23. nóvember 2019 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fáar manneskjur hafa orðið uppspretta að fleiri samsæriskenningum en hin unga Greta Thunberg. Maður hefur heyrt alls kyns útlistanir á því hvaða öfl það séu sem eru í rauninni á baki herferð hennar gegn hamfarahlýnun.

En ný kenning slær allt út, nefnilega sú að Greta Thunberg, frægasti unglingur í heimi, sé í rauninni tímaflakkari. Út um alnetið hefur dreifst ljósmynd sem tekin er af þremur börnum við gullleit í Yukon í Kanada árið 1898

Stúlkan til vinstri á myndinni lítur óneitanlega út eins og Greta Thunberg. Hinn einbeitti svipur, nokkuð strangur, og fléttað hárið. Það gefur tímaflakkskenningunni byr undir vængi að ekki er vitað hvað börnin á myndinni heita, en ljósmyndin er tekin af Eric Hegg, sænsk-bandarískum ljósmyndara. Myndin er varðveitt í safni Washington-háskólans í Seattle. Hún mun vera á netinu á stafrænu formi, og þannig gæti hún hafa skotist fram með andlitsleitarhugbúnaði, segir í Guardian.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar er einsamall í hópferð erlendis – „Fullkomlega stjórnlaust“

Brynjar er einsamall í hópferð erlendis – „Fullkomlega stjórnlaust“