fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Matur

Einfalt og hollt ketó snarl

DV Matur
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 10:00

Sellerí og hnetusmjör klikkar ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ertu að hugleiða að byrja á ketó en ert alveg uppiskroppa með hugmyndir að millimáli og snarli? Eitthvað sem er hollt, gott, auðvelt að búa til eða grípa í? 

Hér eru nokkrar hugmyndir og þið megið endilega bæta við fleiri í kommentakerfinu hér að neðan.

Sellerí og hnetusmjör

Avókadó og soðið egg

Ólívur og spægipylsa

Kotasæla og ber

Ketó þeytingur með kókosmjólk, kakó dufti og avókadó.

Hér má einnig sjá fleiri hugmyndir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna