fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Matarsendlar gætu hafa verið sviknir um mörg hundruð milljónir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 19:00

George W. Bush fyrrum Bandaríkjaforseti og síðar pizzasendill að störfum. Ætli hann hafi fengið þjórfé?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Door Dash er þriðja stærsta fyrirtæki heims hvað varðar heimsendingu á mat. Fyrirtækið er með starfsemi um alla Norður-Ameríku en markaðsverðmæti þess er rúmlega 10 milljarðar dollara. En nú er Karl Racine, saksóknari í Washington D.C., á eftir fyrirtækinu.

Hann hefur stefnt því fyrir að hafa kerfisbundið svikið matarsendlana um milljónir dollara í þjórfé á undanförnum árum og að hafa svikið viðskiptavini með þessu.

Málið hófst í mars þegar saksóknari hóf rannsókn á því eftir grein sem birtist á vefsíðunni Recode. Þar kom fram að allt það þjórfé sem viðskiptavinirnir höfðu greitt fyrirfram í gegnum app fyrirtækisins hafi ekki verið greitt til sendlanna heldur hafi það verið notað í launagreiðslur starfsfólks.

Í stefnu saksóknara kemur fram að þetta orki tvímælis, sé ruglandi og villi um fyrir viðskiptavinum sem séu hvattir til að greiða þjórfé án þess að þeim sé kynnt að það skili sér ekki til sendlanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin