fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Einn skotinn til bana í Stokkhólmi í gærkvöldi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. júlí 2017 05:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn var skotinn til bana og annar særðist í árás í Vårberg í suðurhluta Stokkhólms í gærkvöldi. Tilkynnt var um skotárásina á tólfta tímanum í gærkvöldi. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fundu þeir tvo menn, annar var látinn en hinn særður.

Aftonbladet segir að sá látni hafi verið á þrítugsaldri. Þrír hafa verið færðir til yfirheyrslu að sögn Aftonbladet. Blaðið segir að sá látni hafi verið skotinn fjölmörgum skotum í höfuð og bringu. Þrír grímuklæddir menn sáust yfirgefa vettvang á skellinöðrum sem fundust skömmu síðar en þá var búið að kveikja í þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“
Fréttir
Í gær

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“