fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Wales er komið á EM: Stórsigrar hjá stórliðunum – Wijnaldum með þrennu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wales er búið að tryggja sæti sitt í lokakeppni EM en liðið mætti Ungverjalandi í úrslitaleik í kvöld.

Aaron Ramsey reyndist hetja Wales en hann gerði bæði mörk liðsins í annars nokkuð sannfærandi sigri.

Fleiri leikir voru á dagskrá og unnu Holland, Belgía og Þýskaland stórsigra í sínum riðlum.

Georginio Wijnaldum skoraði nokkuð óvænta þrennu þegar Holland vann 5-0 sigur á Eistlandi.

Belgía lenti undir gegn Kýpur en kom til baka og vann örugglega 6-1. Þýskaland vann Norður Írland einnig 6-1.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Wales 2-0 Ungverjaland
1-0 Aaron Ramsey
2-0 Aaron Ramsey

Belgía 6-1 Kýpur
0-1 Nicholas Ioannou
1-1 Christian Benteke
2-1 Kevin de Bruyne
3-1 Kevin de Bruyne
4-1 Yannick Carrasco
5-1 Kypros Christoforou(sjálfsmark)
6-1 Christian Benteke

Þýskaland 6-1 Norður-Írland
0-1 Michael Smith
1-1 Sege Gnabry
2-1 Leon Goretzka
3-1 Serge Gnabry
4-1 Serge Gnabry
5-1 Leon Goretzka
6-1 Julian Brandt

Holland 5-0 Eistland
1-0 Georginio Wijnaldum
2-0 Nathan Ake
3-0 Georginio Wijnaldum
4-0 Georginio Wijnaldum
5-0 Myron Boadu

Pólland 3-2 Slóvenía
1-0 Sebastian Szymanski
1-1 Tim Matavz
2-1 Robert Lewandowski
2-2 Josip Ilisic
3-2 Jacek Goralski

Skotland 3-1 Kasakstan
0-1 Baktiyor Zaynutdinov
1-1 John McGinn
2-1 Steven Naismith
3-1 John McGinn

San Marino 0-5 Rússland
0-1 Daler Kuzyayev
0-2 Dergej Petrov
0-3 Aleksey Miranchuk
0-4 Aleksey Ionov
0-5 Nikolay Komlichenko

Slóvakía 2-0 Azerbaijan
1-0 Robert Bozenik
2-0 Marek Hamsik

Lettland 1-0 Austurríki
1-0 Marcis Oss

Norður-Makedónía 1-0 Ísrael
1-0 Boban Nikolov

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér