fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Skuldir Manchester United aukast verulega

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skuldir Manchester United hafa hækkað um 140 milljónir punda, þetta kemur fram í nýrri skýrslu félagsins.

Skuldir Glazer fjölskyldunnar, hafa hækkað úr 247 milljónum punda í 385 milljónir punda. 55 prósent hækkun á skuldum félagsins.

Stuðningsmenn félagsins eru ekki sáttir með Glazer fjölskylduna sem á félagið, þessi tíðindi munu fara illa í þá.

Tekjur, Manchester United voru 135,4 milljónir punda á fyrsti fjórðungi þessa tímabili. Hækkun um 400 þúsund pund frá því á sama tíma í fyrra.

United hefur verið í vandræðum innan vallar síðustu ár en á sama tíma hefur tekjur félagsins aukist, það er hins vegar að minnka sem veldur áhyggjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda