fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Skuldir Manchester United aukast verulega

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skuldir Manchester United hafa hækkað um 140 milljónir punda, þetta kemur fram í nýrri skýrslu félagsins.

Skuldir Glazer fjölskyldunnar, hafa hækkað úr 247 milljónum punda í 385 milljónir punda. 55 prósent hækkun á skuldum félagsins.

Stuðningsmenn félagsins eru ekki sáttir með Glazer fjölskylduna sem á félagið, þessi tíðindi munu fara illa í þá.

Tekjur, Manchester United voru 135,4 milljónir punda á fyrsti fjórðungi þessa tímabili. Hækkun um 400 þúsund pund frá því á sama tíma í fyrra.

United hefur verið í vandræðum innan vallar síðustu ár en á sama tíma hefur tekjur félagsins aukist, það er hins vegar að minnka sem veldur áhyggjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Í gær

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld