fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Þetta eru 10 tekjuhæstu stjórnendur fyrirtækja

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 8. júlí 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Nafn Staða Tekjur
Kári Stefánsson forstjóri Ísl. erfðagreiningar 7.870.906 kr.
Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskips 6.316.810 kr.
Halldór Bjarkar Lúðvígsson framkvstj. Direct Merchant Services 6.030.188 kr.
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir stjórnarm. í Vistor og fyrrv. forstjóri Actavis á Íslandi 4.975.620 kr.
Hrund Rudolfsdóttir forstjóri Veritas 4.605.283 kr.
Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group og form. SA 4.537.778 kr.
Sindri Sindrason fyrrv. stjórnarform. Eimskipa 4.462.903 kr.
Hilmar Pétur Valgarðsson framkvstj. fjárm. og stjórnunarsv. Eimskips 4.293.910 kr.
Sigurður Viðarsson forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar 4.197.781 kr.
Hreggviður Jónsson stjórnarform. Vistor 4.060.266 kr.

Lyfjafyrirtækið Vistor á tvo fulltrúa á listanum

Mynd: © 365 ehf / Pjetur Sigurðsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“