fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Matur

Ísland á sama lista og Norður Kórea: Engar horfur á að Ísland fari af listanum

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Twitter síðan The Spectator Index deilir reglulega listum með ansi skemmtilegri og fróðlegri tölfræði.

Síðan deildi nýverið lista sem hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum en þúsundir manna hafa líkað eða gert athugasemdir við listann. Athygli vekur að Ísland er á listanum ásamt Norður Kóreu, Bólivíu, Ghana, Makedóníu, Bermúdaeyjum og Zimbabwe.

Listinn er yfir þær þjóðir sem ekki hafa veitingastað á vegum McDonalds skyndibitarisans. Eins og flestum íslendingum er kunnugt var öllum útibúum McDonalds á Íslandi lokað en það síðasta lokaði árið 2009. Undanfarin ár hafa komið upp sögusagnir um að McDonalds sé að snúa aftur til Íslands en þær sögusagnir hafa þó ekki haldið vatni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum