fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Matur

Jennifer Aniston fann mikinn mun á sér eftir að hún byrjaði að gera þetta

DV Matur
Föstudaginn 25. október 2019 08:52

Jennifer Aniston.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jennifer Aniston var ásamt Reese Witherspoon, að kynna nýja þáttinn sinn, The Morning Show. Women’s Health Magazine greinir frá.

Þar greindi hún frá því að hún fylgir svokallaðri „tímabundinni föstu“ (e. intermittent fasting). Hún fylgir vinsælu 16:8 föstunni. Sem þýðir að hún fastar í 16 tíma á sólarhring og borðar í átta tíma á sólarhring.

„Ég fasta þannig enginn matur á morgnanna,“ sagði Jennifer Aniston, sem varð fimmtug á árinu.

„Ég hef tekið eftir miklum mun að sleppa því að borða mat í sextán tíma.“

Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um föstur 

Reese Witherspoon sagðist drekka grænan safa og kaffi á morgnanna.

Jennifer sagðist æfa allavega fimm sinnum í vikum meðan Reese sagðist æfa um sex sinnum í viku.

Halle Berry hefur opnað sig um að hún fastar til tvö á daginn.

Sjá einnig: Halle Berry fastar til tvö á daginn: Sjáðu hvað hún borðar í millimál

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar