fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Hermann Hreiðarsson á leið í þjálfarateymi Southend: Campbell stýrir og Cole kemur með

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 13:05

Hermann Hreiðarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sol Campbell er að taka við sem knattspyrnustjóri Southent af marka má fréttir á Englandi. Sagt er að Hermann Hreiðarsson verði aðstoðarþjálfari hans.

Hermann gerðist aðstoðarþjálfari Campbell í sumar þegar hann var að stýra Maccelsfield. Þeir sögðu upp störfum, skömmu eftir það.

Southen er í þriðju efstu deild en Hermann þjálfaði ÍBV og Fylki hér heima eftir að knattspyrnuferlinum lauk.

Sagt er að viðræður séu langt komnar en einnig kemur fram að Andy Cole, fyrrum framherji Manchester United verði í þjálfarateyminu.

Fyrsti leikur Southend undir stjórna þeirra félaga yrði þá gegn Ipswich, gamla félagi Hermannns á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Í gær

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta