fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn United áhyggjufullur eftir að þessar myndir af Pogba birtust

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gær á Old Trafford í Manchester. Manchester United fékk þá Lierpool í heimsókn en leiknum lauk með jafntefli.

Þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem Liverpool tapar stigum í deildinni. Marcus Rashford skoraði fyrsta mark leiksins fyrir United nokkuð seint í fyrri hálfleik. Staðan var 1-0 þar til á 85. mínútu en Adam Lallana tryggði gestunum þá eitt stig. Lokastaðan, 1-1.

Stuðningsmenn United eru áhyggjufullir eftir leikinn en talsvert virðist vera í það að stjarna liðsins, Paul Pogba verði leikfær.

Pogba mætti á leikinn í gær en gekk um með hækju, leikmaður á hækju spilar líklega ekki í bráð. Pogba er líklega besti leikmaður United og tíðindin því afar slæm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í
433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal