fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Háaldraður maður myrti eiginkonu sína: Mistókst að taka eigið líf

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 17. október 2019 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

94 ára karlmaður frá Flórída-fylki, Bandaríkjunum skaut heilabilaða eiginkonu sína til bana og ætlaði í kjölfarið að skjóta sjálfan sig, en þá bilaði byssan. Frá þessu greinir New York Post.

Síðastliðin mánudag hringdi Wayne S. Juhlin í lögregluna og greindi frá því að hann hafi myrt áttatíu ára gamla eiginkonu sína á heimili þeirra. Hann sagðist hafa framið glæpinn til að minnka sársauka hennar vegna heilahrörnunarsjúkdóms sem hún þjáðist af.

Juhlin á að hafa sagt lögreglunni að áætlunin hafi verið að taka eigið líf, eftir að hann hafi drepið eiginkonuna, en þá hafi byssan ekki getað skotið og hann því ekki getað framið sjálfsvíg.

Heilabilunin sem eiginkona Juhlin þjáðist af er algeng í Flórída-fyki og telja vísindamenn að hún muni færast í aukanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó
Pressan
Fyrir 5 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“