fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Glazer að selja stóran hlut í Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin Glazer, er sagður vera að selja hlut sinn í Manchester United. Þetta fullyrða ensk blöð.

Kevin er einn af sex Glazer systkinum sem á hlut í Manchester United. Faðir þeirra Malcom keypt 90 prósenta hlut í félaginu fyrir 14 árum.

Hann féll síðan frá og börnin fengu öll hlut í félaginu. Kevin eins og önnur börn Malcom á 13 prósent hlut í félaginu.

Hlutur Kevin er í dag metinn á 270 milljónir punda en líklegt er að hann selji hlut sinn á hlutabréfamarkaðnum í New York, þar sem United skráð félag.

Stuðningsmenn Manchester United hafa aldrei þolað Glazer fjölskylduna og kenna henni um slæmt gengi félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik
433Sport
Í gær

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann