fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433

Sanchez frá í þrjá mánuði og gæti farið í aðgerð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reinaldo Rueda, þjálfari Síle hefur staðfest að Alexis Sanchez verði frá í tæpa þrjá mánuði.

Sanchez meiddist illa á ökkla í leik gegn Kólumbíu og Síle um helgina.

Sanchez er á láni hjá Inter frá Manchester United og heldur til Ítalíu til að skoða málið.

,,Hann gæti endað á því að fara í aðgerð, Inter ákveður það. Hann gæti verið frá í 3 mánuði, hann var kominn á góðan stað og var mjög ánægður,“ sagði Rueda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar