fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys á Snæfellsnesi – Fimm alvarlega slösuð

Ritstjórn DV
Laugardaginn 12. október 2019 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær þyrlur frá Landhelgisgæslunni voru kallaðar út á öðru tímanum í dag vegna alvarlegs umferðarslyss á Snæfellsnesi nærri bænum Gröf við Keifá. Mbl.is greinir frá.

Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, sagði í samtali við mbl að önnur þyrlan sé komin á slysstað með tvö bráðatækna frá slökkviliðinu og hin þyrlan sé á leiðinni.

Uppfært: 15:22

Samkvæmt slökkviliði eru fimm alvarlega slasaðir eftir slysið. Samkvæmt frétt Vísis telur slökkvilið að bifreið hafi farið út af vegi, tekið nokkrar veltur og fólk jafnvel kastast út úr bifreiðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg