fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Er Manchester United byrjað að daðra við Nagelsmann?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 08:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United horfir til Julian Nagelsmann, þjálfara RB Leipzig ef marka má fréttir í enskum blöðum í dag.

Nagelsmann er aðeins 32 ára gamall en er í sínu öðru starfi í þýsku úrvalsdeildinni. Eftir frábæran árangur með Hoffenheim var Nagelsmann fenginn til Leipzig.

Daily Mail segir að Manchester United sé byrjað að vinna heimavinnu sína er varðar Nagelsmann, félagið telur hann spennandi kost.

Ole Gunnar Solskjær er valtur í sessi þessa stundina en United er aðeins tveimur stigum frá fallsæti í ensku úrvalsdeildinni.

Nagelsmann er með samning til 2023 við Leipzig og því þyrfti United að greiða háa upphæð til að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær