fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Segir Pogba vera eins og barn sem er alltaf með vesen

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í gær er lið Arsenal heimsótti Manchester United. Það var boðið upp á fínasta leik á Old Trafford en bæði lið þurftu þó að sætta sig við stig.

Fyrsta mark leiksins skoraði Scott McTominay fyrir United í fyrri hálfleik með frábæru skoti sem Bernd Leno réð ekki við. Staðan var 1-0 eftir fyrri hálfleikinn en í þeim síðari jafnaði Pierre-Emerick Aubameyang metin fyrir Arsenal.

,,Þetta var virkilega furðuleg frammistaða,“ sagði Peter Schmeichel, fyrrum markvörður félagsins um Paul Pogba, stjörnu Unnited.

,,Ef Pogba er í liðinu, þá þarf hann að spila af meiri krafti. Hann var að hægja á hlutunum. Fyrstu 25 mínúturnar þá sendi hann bara til baka, miðað við gæði hans er það sorglegt.“

,,Ég skil ekki hlutverk hans í liðinu, þegar Ole gerði breytingar og setti Pogba framar. Þá gerðist lítið.“

,,ÉG sé þetta sem vandamál, hann fær mikla athygli. Þetta er eins og barn sem er bara með vesen.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum
433Sport
Í gær

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn