fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Ramos hefur aldrei reynt að meiða neinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 14:58

Sergio Ramos

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins, neitar því að hann reyni stundum að meiða andstæðinga sína.

Ramos er oft ásakaður um að vera of grófur á velli en hann segir að ekkert af því sé viljandi.

,,Ég virði skoðun allra en það er rétt að sumir dæma mig ranglega,“ sagði Ramos.

,,Þegar ég spila gegn erfiðum andstæðingi þá er það besta sem getur gerst og ég hlakka til þess.“

,,Þegar þú spilar gegn góðum framherja þá er einvígið gott en auðvitað viltu ekki meiða neinn, þú ferð í verkefnið með rétt hugarfar.“

,,Þetta er leikur. Þú reynir að vinna og verja sjálfan þig en innst inni sýnirðu þeim virðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni