fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Aron Einar um ummælin frægu frá Albaníu: „Ég var ungur og vitlaus“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. september 2019 16:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Elbasan:

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins sat fyrir svörum á fréttamannafundi í Albaníu í dag. Aron missteig sig í Albaníu árið 2013 eins og frægt varð, hann talaði um að Albanir væru glæpamenn.

Fyrirliðinn þroskaðist mikið og lærði af atvikinu. ,,Ég lærði mikið af þessu, ég lærði inn á sjálfan mig,“ sagði Aron.

RÚV og Geir urðu alveg brjáluð: „Þá sáum við mann sem var ber að ofan með haglabyssu á bakinu“

Glæpamanna ummælin vöktu ekki neina reiði í Albaníu en íslenska þjóðin var hneyksluð. ,,Ég var ungur og vitlaus á þessum tíma, maður var bara vitlaus. Ég hef þróast sem fyrirliði og persóna, jafnt og þétt. Allan minn feril.“

,,Ég gerði mistök, maður þarf að læra af þeim. Ég gerði svo sannarlega mistök þarna.“

Íslenska liðið mætir heimamönnum á morgun í undankeppni EM, erfitt verkefni en sigur er það eina sem er í boði. Baráttan á toppi riðilsins er hörð en Tyrkir og Frakkar hafa 12 stig líkt og Ísland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu