fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hvernig stuðningsfólk Íslands minnist Atla Eðvaldssonar

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 7. september 2019 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landslið Íslands leikur með sorgarbönd gegn Moldóvu í dag vegna fráfalls Atla Eðvaldssonar, fyrrverandi landsliðsfyrirliða og landsliðsþjálfara.

Atli féll frá í vikunni eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Tólfan, stuðningsmenn Íslands ætla að minnast Atla með fána. Þar eru frasar sem Atli notaði á ferlinum.

,,Sjá mann og bolta,“ er frasi sem Atli notaði talsvert sem þjálfari.

Þessi merki maður fellur frá 62 ára gamall en hann hafði tjáð sig ítarlega um baráttuna við krabbameinið.

„Ég upplifði að allt það sem var í boði í læknavísindum vestræna heimsins, það er allt sem skerðir lífsgæði verulega. Þessi lyf, þetta er ofboðslegt eitur. Ég var búinn að lesa mig til þetta, og hugsaði að ef ég fæ þennan sjúkdóm, þá ætla ég að gera þetta svona,“ sagði Atli við Bylgjuna um liðna páska.

Mynd: Friðgeir Bergsteinsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband