fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Hann bað kærustunnar á hverjum degi í mánuð – En hún tók ekki eftir því

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 6. september 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kærasti eyddi næstum heilum mánuði í að biðja kærustu sinnar, en hann gerði það í laumi.

Edi Okoro, 30 ára, keypti demantshring fyrr á þessu ári í þeim tilgangi að biðja kærustu sína, Cally Read, um að giftast sér. Hins vegar ákvað hann að hann vildi gera eitthvað aðeins meira spennandi en að fara bara á skeljarnar.

Edi tók fullt af myndum af honum sjálfum með hringinn, nálægt framtíðar unnustu sinni, og vildi athuga hvort hún tæki eftir honum. Sem hún gerði ekki þannig hann endaði með að biðja hana formlega  og hún sagði já.

„Þeir sem hafa gengið í gegnum þetta vita að þú vilt biðja manneskjunnar á þá vegu að það á við þig sem persónu og ykkur sem par. Sumir skipuleggja dansatriði (e. flash mob), fína máltíð eða jafnvel gera skilti,“ segir hann við Mail Online.

„Ég tók hringinn með mér út um allt og vonaði að „augnablikið“ myndi spontant koma. Eftir mánuð eða svo að bíða eftir rétta augnablikinu þá sat ég í sófanum að dást að „minni dásemd,“ já ég var orðinn mjög tengdur hringnum á þessum tíma,“ segir Edi.

„Hún tók næstum því eftir hringnum í eitt skiptið og þá datt mér það í hug – hún veit ekki að ég er með hringinn, ég ætti að taka myndir af þessum augnablikum.“

Þá byrjaði hann að taka myndir af sér með hringinn nálægt henni, og með hverri myndinni varð hann djarfari. Eitt skiptið var hún sofandi og hann setti hringinn í lófa hennar og tók mynd.

En loksins kom að stóra augnablikinu og hann fór á skeljarnar og hún sagði já. Hann vill samt ekki segja frá því hvernig það fór fram.

Til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Sigurður Hólmar skrifar: Fjórða vaktin – Raunveruleiki foreldra langveikra og fatlaðra barna

Sigurður Hólmar skrifar: Fjórða vaktin – Raunveruleiki foreldra langveikra og fatlaðra barna
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

OK valið birgir í búnaði fyrir hljóð og mynd

OK valið birgir í búnaði fyrir hljóð og mynd
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Birta hrollvekjandi myndband af flugslysinu í Kentucky

Birta hrollvekjandi myndband af flugslysinu í Kentucky

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.