fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Albert útskýrir af hverju hann yfirgaf stórliðið: ,,Það voru mörg spurningamerki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 10:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson, leikmaður íslenskal landsliðsins, spilar í dag fyrir hollenska stórliðið AZ Alkmaar.

Albert ákvað að taka skrefið þangað á síðasta ári en hann var áður í vara- og aðalliði PSV Eindhoven sem er risafélag í Evrópu.

Albert var gestur í hlaðvarpsþætti 433.is á dögunum og ræddi þar þessa ákvörðun að skipta um félag.

Þar segir Albert að hann hafi rætt við Marc van Bommel, stjóra PSV, sem sýndi ákvörðuninni fullan skilning.

,,Ég átti eitt ár eftir af samningi og þurfti að vega og meta hvort að það væru leikmenn að fara eða ekki,“ sagði Albert um þá ákvörðun að fara frá PSV.

,,Það voru mörg spurningamerki um hvort fastaleikmenn væru að fara eða ekki. Eins og staðan var þá var enginn að fara og mér fannst ég þurfa að leita á önnur mið.“

,,Ég sagði við Van Bommel að ég ætti eitt ár eftir og að mig langaði ekki að skrifa undir aftur því ég var ekki viss hvað planið væri með mig.“

,,Hann var ekkert að koma í veg fyrir það, hann sagði bara ekkert mál og að það væri skiljanlegt að ég vildi fara einhver til að spila. Ég fór til AZ sem sýndi mér mikinn áhuga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee