fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Sjáðu bestu myndirnar frá ljósmyndaverðlaunum iPhone 2017

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 28. júní 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf ekki endilega flotta og dýra myndavél til að ná góðum myndum. Það var nýlega tilkynnt 2017 iPhone ljósmyndaverðlaunin og myndirnar eru ótrúlegar. Ljósmyndarar frá yfir 140 löndum tóku þátt í keppninni og kepptu í mismunandi flokkum eins og portrett, abstrakt og lífsstíll.

Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan.

#1 Dina Alfasi frá Ísrael, 1.sæti, Fólk

 

#2 Branda O Se frá Írlandi, 1.sæti, Ljósmyndari ársins

 

#3 Joshua Sarinana frá Bandaríkjunum, 2.sæti, Ferðalög

 

#4 Sebastiano Tomado frá New York, „Grand prize winner,“ Ljósmyndari ársins

#5 Dongrui Yu frá Kína, 2.sæti, Dýr

 

#6 Magali Chesnel frá Frakklandi, 1.sæti, Tré

 

#7 Gabriel Ribeiro frá Brasilíu, 1.sæti, Portrett

 

#8 Szymon Felkel frá Póllandi, 1.sæti, Börn

 

#9 Barry Mayes frá Bretlandi, 3.sæti, Börn

 

#10 Smetanina Julia frá Rússlandi, 2.sæti, Blóm

 

#11 Yeow-kwang Yeo frá Singapúr, 2.sæti, Ljósmyndari ársins

 

#12 Maria K. Pianu frá Ítalíu, 3.sæti, „The America I Know“

 

#13 Varvara Vislenko frá Rússlandi, 2.sæti, Börn

 

#14 Shuo Li frá Kína, 3.sæti, Dýr

 

#15 Yuming Guan frá Kína, 2.sæti, Lífsstíll

 

#16 Paddy Chao frá Taívan, 1.sæti, Arkitektúr

 

#17 Sergey Pesterev frá Rússlandi, 2.sæti, Landslag

 

#18 Chung Hung frá Taívan, 3.sæti, Lífsstíll

 

#19 Vlad Vasylkevych frá Úkraínu, 3.sæti, Portrett

 

#20 Deena Berton frá Bandaríkjunum, 2.sæti, Kyrralífsmynd

 

Til að skoða fleiri myndir frá iPhone ljósmyndaverðlaununum kíktu hér. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.