fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Zlatan: Ég er hérna ef United þarf á mér að halda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic segist vel geta komið og hjálpað Manchester United ef félagið þarf á honum að halda, þetta sagði hann í léttum tón.

Zlatan spilar í dag með LA Galaxy í MLS deildinni en hann lék í eitt og hálft ár með Manchester United, áður en hann fór til Bandaríkjanna.

,,Ég gæti auðveldlega spilað í ensku úrvalsdeildinni, ef United þarf á mér að halda. Þá er ég hérna,“ sagði Zlatan.

Zlatan og félagar eru á leið í úrslitakeppnina. ,,Galaxy er með mig, því miður.“

,,Ég gerði mitt í Evrópu, ég naut þess. Ég tók 33 titla með mér hingað og vonandi get ég sótt eitthvað hérna. Svo sjáum við hvað gerist þegar ég klára hérna.“

Zlatan er að verða 38 ára gamall en hann hefur átt magnaðan feril.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina