fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Gat ekki pissað og missti því af fluginu heim

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 15:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham, sóknarmaður Chelsea missti af flugi liðsins til baka frá Norwich á laugardaginn. Ástæðan var sú að hann gat ekki pissað.

Abraham skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Chelsea á Norwich um helgina, hann var kallaður í lyfjapróf eftir leik.

Framherjinn öflugi gat hins vegar ekki pissað, mikill hiti var í Norwich. Allur vökvi í líkama framherjans hafði gufað upp í átökunum.

Hann þurfti því að drekka og drekka eftir leik til að ná að pissa í glasið sem lyfjaeftirlitið vildi.

Flugvél með leikmenn Chelsea fór því á undan honum en starfsmenn Chelsea biðu eftir framherjanum, hann þurfti því að keyra aftur til Lundúna með starfsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum