fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Þekkti bara tvo leikmenn Liverpool áður en hann samdi – Fann restina á Google

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll var ekki mikill knattspyrnuaðdáandi þegar hann var keyptur til Liverpool fyrir 35 milljónir punda árið 2011.

Carroll var þá 22 ára gamall en hann kom til Liverpool frá Newcastle þar sem hann var grimmur markaskorari.

Carroll hefur nú greint frá því að hann hafi ekki þekkt nema tvo leikmenn Liverpool áður en hann samdi við félagið.

,,Þegar ég var hjá Newcastle þá fór ég heim, lék mér með vinum mínum, spilaði fótbolta, fór út en ég horfði aldrei á fótbolta, ég þekkti enga leikmenn,“ sagði Carroll.

,,Ég kom inn á föstudegi eða vaknaði á laugardagsmorgni og spurði við hvern við værum að spila.“

,,Ég var alveg blindur þegar kom að því sem var í gangi. Þar til við funduðum þá vissi ég aldrei við hvern við vorum að spila nema ég spurði einhvern.“

,,Þegar ég tók þyrluna til Liverpool þá þekkti ég Jamie Carragher og Steven Gerrard, hvern annan?“

,,Umboðsmaður minn á þessum tíma þurfti að segja mér frá þeim og ég fann þá á Google.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina