fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Rann í dúfnaskít – Fær 4 milljónir í bætur

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 06:00

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef maður þarf að renna til í dýraskít og slasa sig þá er greinilega gott að það gerist á breskri lestarstöð. BBC fékk nýlega yfirlit yfir hvernig Network Rail tekur á kvörtunum farþega sem detta á lestarstöðvum á Bretlandseyjum.

Í ljós kom að á síðustu fimm árum greiddi fyrirtækið sem nemur rúmlega 140 milljónum íslenskra króna í bætur til 290 farþega sem höfðu dottið og slasast í tengslum við lestarferðir.

Hæsta upphæðin var sem nemur um sex milljónum íslenskra króna. Hana fékk farþegi sem steig í óþekktan vökva á Charing Cross stöðinni í Lundúnum og datt. Annar fékk sem nemur um 4 milljónum íslenskra króna eftir að hann steig í dúfuskít og datt á Paddington Station.

En það er ekki ávísun á svimandi háar bætur að stíga í dúfuskít og detta. Tveir farþegar sem einnig lentu í þessu fengu mun lægri bætur eða sem nemur á milli 100.000 og 200.000 íslenskum krónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið